Styttu þér leið

Fréttir og tilkynningar

26.4.2016 : Kerfisáætlun Landsnets 2015-2024 samþykkt

Orkustofnun hefur samþykkt kerfisáætlun Landsnets fyrir tímabilið 2015-2024. 

26.4.2016 : Ísland framarlega í nýtingu endurnýjanlegrar orku til hitunar húsa

Ísland er með mikla sérstöðu að flestu leyti sé horft til annarra landa í heiminum, á sviði endurnýjanlegrar orku. Á Íslandi er hlutfall endurnýjanlegrar orku í kringum 95% sé litið til starfsemi hitaveitna í landinu á meðan t.d. nágrannalöndin Danmörk og Noregur eru með um 45% og 75%. Að sama skapi nýtur rúmlega 92% af íslensku þjóðinni góðs af hitaveitu samanborið við einungis 1,3% íbúa í Noregi. Það land sem stendur hvað næst Íslandi við að koma hitaveitu til íbúa þess, svo vitað sé, er Hvíta-Rússland en þar nær hitaveita til 70% íbúa landsins

Fréttasafn