Styttu þér leið

Fréttir og tilkynningar

12.12.2014 : Fyrsta sérleyfi á Drekasvæði skilað

Orkustofnun barst í dag erindi frá rekstraraðila leyfis Nr. 2013/01, Faroe Petroleum, þar sem tilkynnt er að félagið ásamt samstarfsaðilum þeirra, Petoro Iceland og Íslenskt kolvetni, skili sérleyfi sínu aftur til Orkustofnunar sem útgefið var 4. janúar 2013

9.12.2014 : Sjálfsbjörg fær viðurkenningu frá Orkusetri

Orkusetur hefur veitt Sjálfsbjörgu viðurkenningu fyrir umhverfislega ábyrgð í vali á vinningum í jólahappdrætti sínu. 

Fréttasafn