Styttu þér leið

Fréttir og tilkynningar

5.10.2015 : Ferðastyrkur á vegum EES sjóðsins til Rúmeníu á orkuráðstefnu

Á vegum Rondine orkuáætlunarinnar, sem styrkt er af Uppbyggingasjóði EES (EEA Grants), er nú hægt að fá ferðastyrk til Rúmeníu á RenExpo orkuráðstefnuna, sem haldin verður í Búkarest þann 18.-20. nóvember, til að styrkja tvíhliða tengsl landanna sérstaklega á sviði vatnsafls og jarðhita.

25.9.2015 : Umfjöllun Fréttablaðsins um kærumál gegn Íslandi vegna innleiðingar raforkutilskipunar

Í dag birtist frétt í Fréttablaðinu á blaðsíðu 10 þar sem fram kemur að Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hafi komist að þeirri niðurstöðu þann 23. september sl. í kærumáli gegn Íslandi að Ísland hafi brotið gegn raforkutilskipun frá árinu 2003. Samkvæmt fréttinni fólst brot Íslands meðal annars í því að Orkustofnun hafi ekki gert grein fyrir lögbundnu raforkueftirliti sínu í ársskýrslum stofnunarinnar. 

Fréttasafn