Styttu þér leið

Fréttir og tilkynningar

26.1.2016 : Fyrstu skrefin í átt að raforkuflutningskerfi í Norður-Atlantshafi

Iðnaðar og viðskiptaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir, kynnir  í dag nýja  skýrslu (North Atlantic Energy Network (NAEN)) um raforkuflutningskerfi í Norður-Atlantshafi á ráðstefnunni Arctic Frontiers í Tromsø í Noregi

20.1.2016 : Ráðið í störf verkefnisstjóra og sérfræðings

Baldur Pétursson hefur verið ráðinn í starf verkefnisstjóra fjölþjóðlegra verkefna og kynningarmála og María Guðmundsdóttir hefur verið ráðin í starf sérfræðings í hagfræði jarðhitanýtingar og erlendum verkefnum hjá Orkustofnun.

Fréttasafn