Styttu þér leið

Fréttir og tilkynningar

8.9.2014 : Sérfræðingur við eftirlit vegna olíuleitar- og vinnslu hefur störf hjá Orkustofnun

Starf sérfræðings/verkefnisstjóra við eftirlit með framkvæmdum vegna olíuleitar og -vinnslu var auglýst laust til umsóknar í júlí og hefur dr. Kristján Geirsson verið ráðinn til starfsins.

20.8.2014 : Ráðstefna um gæði og nýtingu orku í Hörpu

Dagana 27-28. ágúst stendur Orkustofnun fyrir ráðstefnu um gæði og nýtingu raforku.
Á ráðstefnunni mun iðnaðar- og viðskiptaráðherra flytja ávarp og þar verður meðal annars fjallað um byltingarkenndar hitaveitur í Stokkhólmi, fjölnýtingu orkunnar í finnskum tölvuverum og varmadæluvæðingu á Íslandi.

Fréttasafn