Styttu þér leið

Fréttir og tilkynningar

26.1.2015 : Orkusjóður auglýsir rannsóknarstyrki 2015

Við úthlutun styrkja 2015 verður meðal annars sérstök áhersla lögð á hagkvæma orkunýtingu og orkusparnað, innlenda orkugjafa, vistvænt eldsneyti og sparnað jarðefnaeldsneytis.  Umsóknarfrestur er til 6. mars 2015.

22.1.2015 : Í tilefni umfjöllunar um virkjunarkosti í þriðja áfanga rammaáætlunar

Nú er í fyrsta sinn unnið samkvæmt gildandi lögum (48/2011) og reglugerð (530/2014)  að gerð rammaáætlunar. Telja verður eðlilegt út frá sjónarmiðum stjórnsýslulaga að allir virkjunarkostir fái almenna umfjöllun á grundvelli nýs fyrirkomulags og njóti jafnræðis í meðferð Orkustofnunar og verkefnisstjórnar þriðja áfanga rammaáætlunar.

Fréttasafn