Styttu þér leið

Fréttir og tilkynningar

27.5.2015 : Samfélag í þróun

Málþing um þjónustumiðstöð norðurslóða verður haldið þann 2. júní í Tónlistarmiðstöð Austurlands - Eskifirði.  Þar mun Þórarinn Sveinn Arnarsson sérfræðingur hjá Orkustofnun fjalla um stöðu olíuleitar á Drekasvæðinu og stefnumótun við málefni norðurslóða.

20.5.2015 : Fyrirlestrar nemenda Jarðhitaskólans

Nemendur jarðhitaskólans halda fyrirlestra um stöðu jarðhitamála í þeirra heimalöndum föstudaginn 22. maí klukkan 9:00 í fyrirlestrarsal Orkugarðs. Nemendur jarðhitaskólans koma frá ýmsum heimshornum og starfa flestir hjá orkufyrirtækjum í heimalöndunum.

Fréttasafn