Styttu þér leið

Fréttir og tilkynningar

25.11.2014 : Námskeið fyrir þá sem vilja virkja bæjarlækinn

Nýsköpunarmiðstöð í samstarfi við Orkusetur Orkustofnunar stendur fyrir námskeiðinu Orkubóndinn 2 sem haldið verður í Nýheimum, Höfn í Hornafirði, föstudaginn 28. nóvember frá klukkan 11-16:00.

20.11.2014 : Aukið fjármagn til niðurgreiðslna

Tillaga iðnaðar- og viðskiptaráðherra þess efnis að ríkisstjórnin beiti sér fyrir því að á fjárlögum fyrir árið 2015 verði 91,5 m.kr. bætt við niðurgreiðslur til húshitunar til að bregðast við fyrirhuguðum hækkunum á kostnaði við rafhitun húsnæðis í þéttbýli var samþykkt á fundi ríkisstjórnarinnar í síðustu viku.

Fréttasafn