Styttu þér leið

Fréttir og tilkynningar

25.11.2015 : Sparnaður í losun koldíoxíðs nemur 140 milljónum tonna á einni öld með nýtingu jarðhita í stað olíu

Orkustofnun hefur lagt mat á sparnað í losun koldíoxíðs með nýtingu jarðhita í stað olíu frá 1914 til 2014. Uppsafnaður sparnaður nemur 140 milljónum tonna með nýtingu jarðhita í stað olíu til varmanotkunar og raforkuvinnslu eins og þekkist víða erlendis. Tveir þriðju hlutar sparnaðarins er framlag hitaveitna á Íslandi í eina öld.

24.11.2015 : Kerfisáætlun Landsnets 2015-2024 

Samkvæmt raforkulögum nr. 65/2003 hefur Orkustofnun það hlutverk að fara yfir og samþykkja kerfisáætlun flutningsfyrirtækisins með hliðsjón af markmiðum um öryggi, skilvirkni, áreiðanleika afhendingar, hagkvæmni, gæði raforku og stefnu stjórnvalda um lagningu raflína. 

Fréttasafn