Styttu þér leið

Fréttir og tilkynningar

15.4.2014 : Sparnaður ársins 2012 vegna hitaveitu nam 112 milljörðum króna

Orkustofnun hefur reiknað út kostnaðinn fyrir heimilin í landinu ef áfram hefði verið kynnt með olíu í stað hitaveitu. Uppsafnaður núvirtur sparnaður nam 2300 milljörðum króna frá árinu 1914-2012.

11.4.2014 : Ársfundur 2014

Á fundinum var sérstök áhersla lögð á umfjöllun um jarðhita erlendis. Fjallað var um jarðhita í löndum allt frá Evrópu til Afríku og gestafyrirlesari frá Reykjavik Geothermal flutti erindi um jarðhitaverkefni í Eþíópíu.

Fréttasafn