Styttu þér leið

Fréttir og tilkynningar

23.10.2014 : Vel sótt miðvikudagserindi um vindmyllur í Þykkvabæ

Í krafti vindsins var fyrsta miðvikudagserindi vetrarins. Um fimmtíu áhugasamir gestir komu saman í hádeginu gær til að fræðast um vindmyllur sem settar hafa verið upp í Þykkvabæ.

20.10.2014 : Útskrift Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Þrítugasti og sjötti árgangur Jarðhitaskólans útskrifaðist síðasta föstudag þann 17. október.  Athöfnin fór fram í Víðgelmi fyrirlestarsal Orkugarðs. Að þessu sinni útskrifuðust 29 nemendur frá 14 löndum.

Fréttasafn