Styttu þér leið

Fréttir, tilkynningar og viðburðir

10.1.2017 : Afmælisfyrirlestrar Orkustofnunar

Í tilefni af 50 ára afmæli Orkustofnunar 2017, er boðað til mánaðarlegra fyrirlestra um ýmis mál sem tengjast starfsemi stofnunarinnar. Fyrsta málstofan, sem snýr að áhrifum loftslagsbreytinga, verður haldin næstkomandi fimmtudag, 12. janúar, kl. 11:45 – 13:15.

4.1.2017 : Ithaca, Kolvetni og Petoro gefa eftir sérleyfi á Drekasvæðinu

Orkustofnun hefur í dag staðfest ósk rekstraraðilans Ithaca Petroleum ehf um eftirgjöf á sérleyfi þeirra, nr. 2013/02, og samstarfsaðila, Kolvetnis ehf og Petoro Iceland ehf, sem gefið var út 4. janúar 2013.

16.12.2016 : Jólaerindi orkumálastjóra 2016

Orkumálastjóri Guðni A. Jóhannesson, flutti sitt árlega jólaerindi í dag, þar sem hann fjallaði um alþjóðlega þróun á svið orku- og loftslagsmála, m.a. með hliðsjón af greiningu Alþjóða orkuráðsins. 

2.12.2016 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum sigrar á Íslandi í alþjóðlegu keppninni PetroChallenge 

Þann 17. nóvember s.l. fór fram landsmót framhaldsskólanema hér á landi í keppninni PetroChallenge Iceland, en keppnin er hluti af alþjóðlegri keppni sem ber heitið PetroChallenge. Keppnin fer þannig fram að nemendur vinna við olíuleitarherminn OilSim sem er hugbúnaður sem líkir eftir raunverulegum aðstæðum í olíuleit.   

Fréttasafn