Styttu þér leið

Fréttir og tilkynningar

19.6.2015 : Orkustofnun lokar í dag kl. 12:00 í tilefni 100 ára afmælis kosningarréttar kvenna

Í tilefni 100 ára afmælis kosningarréttar kvenna verður lokað hjá Orkustofnun frá hádegi í dag. Starfsmenn eru hvattir til að taka þátt í hátíðarhöldum í tilefni dagsins.

11.6.2015 : Vistvænt eldsneyti í samgöngum

Með tilkomu laga um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum sem sett voru árið 2014 hefur hlutur endurnýjanlegs eldsneytis á Íslandi aukist úr 0,2% í 2,4% þetta kemur fram í bæklingi sem Orkustofnun hefur gefið út um endurnýjanlegt eldsneyti.

Fréttasafn