Viðburðir

Fyrirsagnalisti

10/1/2017 : Afmælisfyrirlestrar Orkustofnunar

Í tilefni af 50 ára afmæli Orkustofnunar 2017, er boðað til mánaðarlegra fyrirlestra um ýmis mál sem tengjast starfsemi stofnunarinnar. Fyrsta málstofan, sem snýr að áhrifum loftslagsbreytinga, verður haldin næstkomandi fimmtudag, 12. janúar, kl. 11:45 – 13:15.

Lesa meira

29/11/2016 : Kynningarfundur um EEA Grant jarðhitaverkefni í Ungverjalandi 

Kynningarfundur um EEA Grant jarðhitaverkefni í Ungverjalandi - verður haldinn á morgun, miðvikudag 30. nóvember  kl 11:30 - 13:00 í Orkustofnun.

Lesa meira

28/10/2016 : NordMin námskeiðið "The Business of Exploration, from the ground to the stock market" verður haldið í Orkugarði 14.–18. nóvember 2016

Orkustofnun, mun í samstarfi við jarðvísindadeild HÍ og ÍSOR, halda NordMin MSc námskeiðið The Business of Exploration, from the ground to the stock market, í Orkugarði vikuna 14.–18. nóvember 2016, en dagskrá námskeiðsins má finna hér.

Lesa meira

12/9/2016 : Ferðastyrkur á vegum EES sjóðsins til Rúmeníu - orkumál. Ath. lengdur umsóknafrestur

Á vegum Rondine orkuáætlunar Rúmeníu, sem styrkt er af Uppbyggingasjóði EES (EEA Grants), er nú hægt að fá ferðastyrk til Búkarest í Rúmeníu þann 11.-15. október, í þeim tilgangi að styrkja tvíhliða tengsl landanna, sérstaklega á sviði orkumála. Umsóknafrestur til föstudagsins 23. september.

Lesa meira