Fréttir


Fréttir

Fyrirsagnalisti

4.1.2017 : Ithaca, Kolvetni og Petoro gefa eftir sérleyfi á Drekasvæðinu

Orkustofnun hefur í dag staðfest ósk rekstraraðilans Ithaca Petroleum ehf um eftirgjöf á sérleyfi þeirra, nr. 2013/02, og samstarfsaðila, Kolvetnis ehf og Petoro Iceland ehf, sem gefið var út 4. janúar 2013. Lesa meira

16.12.2016 : Jólaerindi orkumálastjóra 2016

Orkumálastjóri Guðni A. Jóhannesson, flutti sitt árlega jólaerindi í dag, þar sem hann fjallaði um alþjóðlega þróun á svið orku- og loftslagsmála, m.a. með hliðsjón af greiningu Alþjóða orkuráðsins. 

Lesa meira

2.12.2016 : Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum sigrar á Íslandi í alþjóðlegu keppninni PetroChallenge 

Þann 17. nóvember s.l. fór fram landsmót framhaldsskólanema hér á landi í keppninni PetroChallenge Iceland, en keppnin er hluti af alþjóðlegri keppni sem ber heitið PetroChallenge. Keppnin fer þannig fram að nemendur vinna við olíuleitarherminn OilSim sem er hugbúnaður sem líkir eftir raunverulegum aðstæðum í olíuleit.   

Lesa meira

2.12.2016 : Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra kveður starfsfólk Orkustofnunar 

Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra kvaddi starfsfólk Orkustofnunar þann 1. nóvember sl. en með henni för var starfsfólk ráðuneytisins á sviði orkumála. 

Lesa meira